Parkingplusoruggbilastaedi

Örugg bílastæði er sanngjörn krafa

Á hverju ári verður fjöldi bíleigenda fyrir talsverðu tjóni af völdum skemmda sem verða á bílastæðum og í bílastæðahúsum. Ýmsir ökumenn hafa valdið öðrum tjóni af gáleysi eða skeytingarleysi um eigur annarra með því að skella hurðum eða aka utan í önnur ökutæki.

Það ríkir því talsvert mikil ánægja meðal notenda vaktaðra bílastæða hjá Parking Plus þar sem eigendur vita af ökutækjum sínum í öruggu umhverfi.

Tags: No tags

Comments are closed.