Ertu með fyrirspurn vegna reiknings?

Ef þú hefur fengið sendann reikning og ert að velta því fyrir hvers vegna þú hefur fengið hann sendann þá er skýringin að bíll sem er skráður á þig hefur verið lagt í bílastæði þar sem gjaldtaka fer fram eða bílnum hafi verið lagt of lengi í stæðið miðað við greiðslu og því komið til viðbótargjalds. 

Fylltu út formið hér fyrir neðan með öllum upplýsingum ef þú hefur fyrirspurn vegna reiknings. 

Ef þú hefur almenna fyrirspurn þá getur þú smellt hér.

    "Skilaboð"

    Örugg og þægileg bílastæði

    Þægindi notenda og hagkvæmni eigenda með nútíma bílastæðalausnum